20.2.2007 | 15:42
Iðnaður í Vínarborg
Þegar við vorum á leiðinni út á flugvöll áðan og sáum stóru efnaverksmiðjurnar tilsýndar kom upp í hugann sú staðreynd að tónlistin er mikill iðnaður hér í Vín. Hljómsveitir koma hingað og fara á hverjum degi, Vínarfílharmonían er talin ein besta, ef ekki sú besta í heimi. Að fá að koma hingað er nokkur upphefð fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. HOE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.