22.2.2007 | 18:24
Tónleikasalir
Eitt af því áhugaverða við að túra með sinfóníuhljómsveit, eins og kannski áður hefur komið fram, er að spila í mismunandi sölum. Ég hef skellt inn nokkrum nýjum myndum úr fyrstu þremur sölunum, Köln, Düsseldorf og Braunschweig. Öll myndaalbúm má finna hér. HOE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.